Siglingaáætlun báta
Hornstrandaferðir bátaáætlun
Stysta, fljótlegasta og ódýrasta leiðin til Hornstranda er frá Bolungarvík með farþegabátnum Hesteyri ÍS 95. Siglingaáætlun: Hornstrandaferðir Hauks Vagnssonar er eins og nafnið gefur til kynna reknar af Hauki Vagnssyni. Haukur er sonur hjónanna Birnu Hjaltalín Pálsdóttur eiganda og verts í Læknishúsinu á Hesteyri og Vagns Margeirs Hrólfssonar skipstjóra sem fæddist á Hesteyri. Fjölskylda Hauks […]
Borea Bátaáætlun
Borea Adventure býður sætaferðir frá Ísafirði inn á friðland Hornstranda yfir sumarmánuðina. Borea er fjölskyldufyrirtæki rekið af heimafólkinu Nanný og Rúnari. Þau hafa sérhæft sig í göngu og ljósmyndaferðum á Hornströndum sl. 15 ár og þekkja svæðið einstaklega vel. Bátur Borea heitir SIF og er ætlaður fyrir allt að 40 farþega. Hægt er að sjá […]
Sjóferðir – Bátaáætlun
Sjóferðir ehf. eru nú reknar af Stígi og sambýliskona hans Hennýju Þrastardóttur, en Stígur hefur unnið hjá Hafsteini og Kiddý sl. 16 ár. Því hefur reynslan haldist hjá fyrirtækinu þótt ungt og nýtt fólk hafi tekið við stjórnartaumunum. Fyrirtækið hefur ferjað farþega til Hornstranda frá árinu 1993 og er öflugt fyrirtæki sem býður sætaferðir með […]