Ferðir & Flokkar

Helstu flokkar

Ferðir til Hornstranda

Smelltu hér til að skoða bæði dagsferðir sem og lengri ferðir til Hornstranda auk þess að sjá áætlunarferðir farþegabáta sem sigla til Hornstranda

Vinsælar ferðir

Hér finnur þú nokkrar af vinsælustu ferðum okkar hjá Vesturferðum.

Ævintýraferðir

Við bjóðum uppá ýmsar skemmtilegar ævintýraferðir. Endilega kíktu á úrvalið

Allar ferðir og flokkar

Hér getur þú skoðað allt úrvalið okkar, stakar áætlunarferðir, dagsferðir sem og lengri ferðir.

Látum ævintýrið hefjast!

- Established in 1993 -

Vinsælar ferðir

Smelltu á ferð til að fá nánari upplýsingar eða bóka

HVERT, HVERNIG & HVAÐ

Allt sem þú þarft að vita

Akstur á Vestfjörðum

Vegir á Vestfjörðum eru margir frægir fyrir að vera erfiðir yfirferðar og það á við um nokkra þeirra. Meirihlutinn er þó malbikaður og þar sem malarvegir eru enn fyrir hendi er best að keyra bara hægar og njóta í leiðinni.

Hópar

Við bjóðum hópum aðstoð við skipulagningu og að vera útaf fyrir sig ef tilteknum fjölda er náð. Vinsælt er að fara í heimsókn í Vigur og ganga á Hornströndum.

Almennar upplýsingar

Hvað á að gera? Hvar á að gista? Hvernig kemst ég þangað? Hvar er gaman að stoppa?Hér eru öll svörin.

Hvar á ég að stoppa?

Það er mikilvægt að vita hvar perlur svæðisins er að finna og við höfum tekið saman lista yfir nokkra sem við mælum með. Þessi listi er samt engan veginn tæmandi.

Allt um Hornstrandir

Á Hornströndum er stórbrotin og einstök náttúrufegurð. Meðfram ströndinni eru snarbrött fjöll og inn í flau ganga firðir, víkur og dalir. . Um svæðið liggur fjöldi gönguleiða við allra hæfi og mikið úrval dagsferða er í boði frá Ísafirði.

Fundir og ráðstefnur

Það er öðruvísi að koma vestur með fólkið sitt fyrir fundi, hópefli eða árshátíðir. Við getum hjálpað til við skipulag og hugmyndir.

Umsögn viðskiptavina

"Góð og persónuleg þjónusta Vesturferða ermikilvæg í mínum huga og því hef ég átt áralangt samstarf með þeim. Hornstrandir eru uppáhaldið mitt og þangað fer ég með Vesturferðum"
Kristján Guðmundsson leiðsögumaður
"Launsamiðað starfsfólk Vesturferða hefur reynst mér vel þegar veður og aðstæður hafa breyst eða komið á óvart. Þau leysa einfaldlega málin. Ég mæli með Vesturferðum heilshugar"
Guðrún Sigurðardóttir fjallageit
"Ég fór í ferð sem Vesturferðir skipulaggði fyrir okkur hjónin um Vestfirði, Wow! Við munum lengi lifa á þessum minnungum um frábæra ferð og frábæra þjónustu. Takk Vesturferðir!"
Kristrún Torfadóttir framkvæmdastjóri